Einhugur

Við bloggum til að..

 .... segja heiminum hvað við eigum frábær og skemmtileg börn

..... til að útskýra hversu nauðsynlegt það er þeim að fá þá þjónustu sem þarfir þeirra krefjast til að þau fái að blómstra sem einstaklingar í samfélaginu okkar

.... til að vera stuðningur fyrir aðra foreldra og aðstandendur í sömu sporum

.... til að fræðast og fræða aðra um einhverfurófsraskanir

.... til að standa saman ... því það er svo gaman 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband