Dagskrá frćđslufundarins á laugardaginn

Frćđslufundur foreldrafélagsins Einhugur, Greiningar- og ráđgjafarstöđvar ríkisins og Spesialisterne.  Laugardagur 15. september 2012. Kiwanis húsiđ í Vestmannaeyjum.

Húsiđ opnar kl. 11, dagskrá hefst c.a. 11.15

Sigurrós Jóhannsdóttir sálfrćđingur GRR       

        - Einkenni einhverfu
        - Greining og tíđni einhverfu
        - Ađferđir sem gagnast vel viđ uppeldi barna međ einhverfu


Laufey Gunnarsdóttir ţroskaţjálfi og einhverfuráđgjafi GRR
       

        - Kynheilbrigđi fólks međ einhverfu
        - Félagsfćrni
        - Sjálfsmynd, samskipti og netiđ

Laufey Gunnardóttir, Sigurrós Jóhannsdóttir og Hreiđar Ţór Örsted:

   -          Umrćđur og fyrirspurnir


Thelma Gunnardóttir sálfrćđingur

    -          „Hvađ get ég gert....“ Stutt bókakynning

kl. 14.00 / 14.30    Kaffihlé (veitingar í bođi Einhugar) 

Bjarni Torfi Álfţórsson frá Spesialisterne

    - Kynning á Spesialisterne- Umrćđur og fyrirspurnir 

Létt spjall, umrćđur og samantekt

Allir velkomnir međan húsrúm leyfir.  Ađgangur ókeypis.

http://specialisterne.is/    http://www.greining.is/    http://hvadgeteggert.is/http://einhugur.blog.is/blog/einhugur/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband