27.9.2012 | 19:52
Spjallfundir í vetur
Ţá fara spjallfundir foreldra ađ rúlla af stađ. Viđ stefnum á ađ vera fyrsta ţriđjudagskvöld hvers mánađar, byrjum n.k. ţriđjudag, 2. okt. og ćtlum í ţetta skiptiđ ađ hittast kl. 20.30 heima hjá Stefaníu Hólagötu 16 neđri hćđ. Allir foreldrar barna á einhverfurófinu eru velkomnir og ekki síst pabbarnir :)
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.