Ađalfundur

Einhugur heldur ađalfund sinn mánudagskvöldiđ 21. október n.k. kl. 20.30 á Café Varmó. Á dagskrá eru  venjuleg ađalfundarstörf, vetrarstarfiđ og önnur mál. Nýir og gamlir félagar og velunnarar velkomnir. 
Stjórnin.

 Viđ viljum einnig benda á ađ skýringar á vanvirkni ţessarar síđu eru helst ţćr ađ félagar eru langflestir á facebook síđu hópsins.  Tvćr síđur eru á facebook, önnur er opin síđa (Einhugur foreldrafélag) en ţar er einnig lokađur hópur fyrir međlimi (Einhugur) ţar sem hćgt er ađ óska eftir inngöngu. 

 


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband