Frćđsludagur n.k. laugardag!

Ţekkir ţú barn međ einhverfu?  

Viltu vita meira um einhverfu?  

Laugardaginn 14. nóvember n.k. verđur haldinn frćđslufundur í Kiwanis um einhverfu og skyldar raskanir. 

Fundurinn er í bođi foreldrafélagsins Einhugur og Umsjónarfélags einhverfra og er ađgangur ókeypis. 

Fundurinn hefst kl. 10.30 og stendur til c.a. 14.30.

Bođiđ verđur upp á léttar veitingar í hádeginu.   

Fundurinn er ćtlađur ađstandendum barna á einhverfurófinu, ţeim sem vinna međ börn á einhverfurófinu og öđrum ţeim sem vilja kynna sér máliđ nánar. 

Erindi halda:

Sigurrós Jóhannsdóttir sálfrćđingur

Laufey Gunnarsdóttir einhverfuráđgjafi frá Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins

Sigrún Birgisdóttir frá Umsjónarfélaginu.  

Vonumst til ađ sjá sem flesta 

 Einhugur

foreldrafélag Eyjabarna á einhverfurófinu. 

Ţeir sem vilja vera međ í hádegishressingu eru beđnir um ađ skrá sig hjá einhverjum stjórnarliđa eđa senda athugasemdir hér á síđuna.   

Athygli er vakin á ţví ađ frćđsludagurinn er háđur flugi og er fólk ţví beđiđ um ađ fylgjast međ samgöngum á laugardagsmorguninn!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband