Færsluflokkur: Bloggar
19.10.2013 | 16:35
Aðalfundur
Einhugur heldur aðalfund sinn mánudagskvöldið 21. október n.k. kl. 20.30 á Café Varmó. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, vetrarstarfið og önnur mál. Nýir og gamlir félagar og velunnarar velkomnir.
Stjórnin.
Við viljum einnig benda á að skýringar á vanvirkni þessarar síðu eru helst þær að félagar eru langflestir á facebook síðu hópsins. Tvær síður eru á facebook, önnur er opin síða (Einhugur foreldrafélag) en þar er einnig lokaður hópur fyrir meðlimi (Einhugur) þar sem hægt er að óska eftir inngöngu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2012 | 08:44
Kennitala félagsins er 681108-0760 og reikningsnr. okkar 1167-15-200252 .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2012 | 19:27
Nóvemberspjallfundur foreldra
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2012 | 08:10
Fyrsti spjallfundur vetrarins í kvöld kl. 20.30
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2012 | 19:52
Spjallfundir í vetur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2012 | 13:03
Dagskrá fræðslufundarins á laugardaginn
Húsið opnar kl. 11, dagskrá hefst c.a. 11.15
Sigurrós Jóhannsdóttir sálfræðingur GRR
- Einkenni einhverfu
- Greining og tíðni einhverfu
- Aðferðir sem gagnast vel við uppeldi barna með einhverfu
Laufey Gunnarsdóttir þroskaþjálfi og einhverfuráðgjafi GRR
- Kynheilbrigði fólks með einhverfu
- Félagsfærni
- Sjálfsmynd, samskipti og netið
Laufey Gunnardóttir, Sigurrós Jóhannsdóttir og Hreiðar Þór Örsted:
- Umræður og fyrirspurnir
Thelma Gunnardóttir sálfræðingur
- „Hvað get ég gert....“ Stutt bókakynning
kl. 14.00 / 14.30 Kaffihlé (veitingar í boði Einhugar)
Bjarni Torfi Álfþórsson frá Spesialisterne
- Kynning á Spesialisterne- Umræður og fyrirspurnir
Létt spjall, umræður og samantekt
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis.
http://specialisterne.is/ http://www.greining.is/ http://hvadgeteggert.is/http://einhugur.blog.is/blog/einhugur/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2012 | 20:41
Fræðslufundur á laugardaginn!
Þessi fræðslufundur er ætlaður bæði almenningi og fagfólki, aðstandendum, skólafólki á öllum skólastigum, heilbrigðisstarfsfólki, starfsfólki félagsþjónustu og öðrum þeim sem koma að þjónustu við einhverfa, þekkja einhverfa eða vilja einfaldlega fræðast um einhverfu.
Nánari dagskrá verður birt hér mjög fljótlega en við áætlun að byrja um kl. 11.15 (húsið opnar kl. 11) og vera eitthvað fram eftir laugardeginum. Það er sjálfsagt mál að velja það bitastæðasta úr dagskránni og koma og fara eftir áhuga og þörfum.
Og það allra besta er.... það kostar ekki krónu inn :)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2012 | 07:14
Síðasti spjallfundur vetrarins...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2012 | 10:45
Spjallfundur miðvikudagskvöldið 11. apríl kl.20.30
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2012 | 18:00
Hittingur á mánudag
Það verður hittingur hjá Þóru, Brekkugötu 11 á mánudagskvöldið kemur, 5. mars kl. 21.00.
Dagskrá fundarins:
Fræðslufundur með GRR og Spesialisterne,
upplýsingabæklingur um velferðarþjónustu,
félagsgjöld,
bókakostur félagsins
önnur mál
Nýir félagar ávallt velkomnir, hafið samband t.d. við Guðrúnu í síma 698 5510
Stjórnin :)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)