Fćrsluflokkur: Bloggar

Ađalfundur

Einhugur heldur ađalfund sinn mánudagskvöldiđ 21. október n.k. kl. 20.30 á Café Varmó. Á dagskrá eru  venjuleg ađalfundarstörf, vetrarstarfiđ og önnur mál. Nýir og gamlir félagar og velunnarar velkomnir. 
Stjórnin.

 Viđ viljum einnig benda á ađ skýringar á vanvirkni ţessarar síđu eru helst ţćr ađ félagar eru langflestir á facebook síđu hópsins.  Tvćr síđur eru á facebook, önnur er opin síđa (Einhugur foreldrafélag) en ţar er einnig lokađur hópur fyrir međlimi (Einhugur) ţar sem hćgt er ađ óska eftir inngöngu. 

 


Kennitala félagsins er 681108-0760 og reikningsnr. okkar 1167-15-200252 .

Ađ gefnu tilefni :)

Nóvemberspjallfundur foreldra

Spjallfundur nóvembermánađar er ţriđjudagskvöldiđ 6. nóvember kl. 20.30 ađ Ásavegi 27 (Ella Sigga og Símon). Sjáumst hress og kát :)

Fyrsti spjallfundur vetrarins í kvöld kl. 20.30

Ađ Hólagötu 16 n.h. Allir foreldrar barna á einhverfurófinu velkomnir :)

Spjallfundir í vetur

Ţá fara spjallfundir foreldra ađ rúlla af stađ. Viđ stefnum á ađ vera fyrsta ţriđjudagskvöld hvers mánađar, byrjum n.k. ţriđjudag, 2. okt. og ćtlum í ţetta skiptiđ ađ hittast kl. 20.30 heima hjá Stefaníu Hólagötu 16 neđri hćđ. Allir foreldrar barna á einhverfurófinu eru velkomnir og ekki síst pabbarnir :)

Dagskrá frćđslufundarins á laugardaginn

Frćđslufundur foreldrafélagsins Einhugur, Greiningar- og ráđgjafarstöđvar ríkisins og Spesialisterne.  Laugardagur 15. september 2012. Kiwanis húsiđ í Vestmannaeyjum.

Húsiđ opnar kl. 11, dagskrá hefst c.a. 11.15

Sigurrós Jóhannsdóttir sálfrćđingur GRR       

        - Einkenni einhverfu
        - Greining og tíđni einhverfu
        - Ađferđir sem gagnast vel viđ uppeldi barna međ einhverfu


Laufey Gunnarsdóttir ţroskaţjálfi og einhverfuráđgjafi GRR
       

        - Kynheilbrigđi fólks međ einhverfu
        - Félagsfćrni
        - Sjálfsmynd, samskipti og netiđ

Laufey Gunnardóttir, Sigurrós Jóhannsdóttir og Hreiđar Ţór Örsted:

   -          Umrćđur og fyrirspurnir


Thelma Gunnardóttir sálfrćđingur

    -          „Hvađ get ég gert....“ Stutt bókakynning

kl. 14.00 / 14.30    Kaffihlé (veitingar í bođi Einhugar) 

Bjarni Torfi Álfţórsson frá Spesialisterne

    - Kynning á Spesialisterne- Umrćđur og fyrirspurnir 

Létt spjall, umrćđur og samantekt

Allir velkomnir međan húsrúm leyfir.  Ađgangur ókeypis.

http://specialisterne.is/    http://www.greining.is/    http://hvadgeteggert.is/http://einhugur.blog.is/blog/einhugur/


Frćđslufundur á laugardaginn!

Viđ ćtlum loksins ađ endurtaka leikinn frá ţví fyrir ţremur árum og halda opinn og flottan frćđslufund í Kiwanis enda hefur talsvert bćst í félagiđ okkar síđan 2009 ţegar síđasti fundur var haldinn. Viđ fáum til okkar ţćr Laufey og Sigurrós frá Greiningarstöđinni og međ ţeim kemur Hreiđar sem ćtlar ađ vera svo frábćr ađ spjalla viđ okkur og svara fyrirspurnum okkar sem fullorđinn einstaklingur međ einhverfugreiningu. Einnig kemur Bjarni frá Spesialisterne en ţeir sérhćfa sig í atvinnuţjónustu einstaklinga međ einhverfurófsraskanir. Ţá ćtlar hún Thelma okkar Gunnarsdóttir sálfrćđingur ađeins ađ kynna "Hvađ get ég gert" bćkurnar sem hún hefur ţýtt ásamt Árnýju Ingvarsdóttur sálfrćđingi.
Ţessi frćđslufundur er ćtlađur bćđi almenningi og fagfólki, ađstandendum, skólafólki á öllum skólastigum, heilbrigđisstarfsfólki, starfsfólki félagsţjónustu og öđrum ţeim sem koma ađ ţjónustu viđ einhverfa, ţekkja einhverfa eđa vilja einfaldlega frćđast um einhverfu.
Nánari dagskrá verđur birt hér mjög fljótlega en viđ áćtlun ađ byrja um kl. 11.15 (húsiđ opnar kl. 11) og vera eitthvađ fram eftir laugardeginum. Ţađ er sjálfsagt mál ađ velja ţađ bitastćđasta úr dagskránni og koma og fara eftir áhuga og ţörfum.
Og ţađ allra besta er.... ţađ kostar ekki krónu inn :)

Síđasti spjallfundur vetrarins...

verđur haldinn heima hjá Lóu í Gođahrauni í kvöld, ţriđjudagskvöldiđ 8. maí. Allir velkomnir :)

Spjallfundur miđvikudagskvöldiđ 11. apríl kl.20.30

Viđ hittumst nćst hjá Ellu Siggu nćsta miđvikudagskvöld. Nýjir foreldrar ávallt velkomin, ef ţiđ viljiđ getiđ ţiđ haft samband viđ Ellu Siggu (s. 6983286) eđa Guđrúnu 6985510 eđa á Facebook síđunni Einhugur

Hittingur á mánudag

Ţađ verđur hittingur hjá Ţóru, Brekkugötu 11 á mánudagskvöldiđ kemur, 5. mars kl. 21.00.
Dagskrá fundarins:
Frćđslufundur međ GRR og Spesialisterne,
upplýsingabćklingur um velferđarţjónustu,
félagsgjöld,
bókakostur félagsins
önnur mál

Nýir félagar ávallt velkomnir, hafiđ samband t.d. viđ Guđrúnu í síma 698 5510

Stjórnin :)


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband