Fćrsluflokkur: Bloggar
19.10.2013 | 16:35
Ađalfundur
Einhugur heldur ađalfund sinn mánudagskvöldiđ 21. október n.k. kl. 20.30 á Café Varmó. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf, vetrarstarfiđ og önnur mál. Nýir og gamlir félagar og velunnarar velkomnir.
Stjórnin.
Viđ viljum einnig benda á ađ skýringar á vanvirkni ţessarar síđu eru helst ţćr ađ félagar eru langflestir á facebook síđu hópsins. Tvćr síđur eru á facebook, önnur er opin síđa (Einhugur foreldrafélag) en ţar er einnig lokađur hópur fyrir međlimi (Einhugur) ţar sem hćgt er ađ óska eftir inngöngu.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2012 | 08:44
Kennitala félagsins er 681108-0760 og reikningsnr. okkar 1167-15-200252 .
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2012 | 19:27
Nóvemberspjallfundur foreldra
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2012 | 08:10
Fyrsti spjallfundur vetrarins í kvöld kl. 20.30
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2012 | 19:52
Spjallfundir í vetur
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2012 | 13:03
Dagskrá frćđslufundarins á laugardaginn
Húsiđ opnar kl. 11, dagskrá hefst c.a. 11.15
Sigurrós Jóhannsdóttir sálfrćđingur GRR
- Einkenni einhverfu
- Greining og tíđni einhverfu
- Ađferđir sem gagnast vel viđ uppeldi barna međ einhverfu
Laufey Gunnarsdóttir ţroskaţjálfi og einhverfuráđgjafi GRR
- Kynheilbrigđi fólks međ einhverfu
- Félagsfćrni
- Sjálfsmynd, samskipti og netiđ
Laufey Gunnardóttir, Sigurrós Jóhannsdóttir og Hreiđar Ţór Örsted:
- Umrćđur og fyrirspurnir
Thelma Gunnardóttir sálfrćđingur
- Hvađ get ég gert.... Stutt bókakynning
kl. 14.00 / 14.30 Kaffihlé (veitingar í bođi Einhugar)
Bjarni Torfi Álfţórsson frá Spesialisterne
- Kynning á Spesialisterne- Umrćđur og fyrirspurnir
Létt spjall, umrćđur og samantekt
Allir velkomnir međan húsrúm leyfir. Ađgangur ókeypis.
http://specialisterne.is/ http://www.greining.is/ http://hvadgeteggert.is/http://einhugur.blog.is/blog/einhugur/
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2012 | 20:41
Frćđslufundur á laugardaginn!
Ţessi frćđslufundur er ćtlađur bćđi almenningi og fagfólki, ađstandendum, skólafólki á öllum skólastigum, heilbrigđisstarfsfólki, starfsfólki félagsţjónustu og öđrum ţeim sem koma ađ ţjónustu viđ einhverfa, ţekkja einhverfa eđa vilja einfaldlega frćđast um einhverfu.
Nánari dagskrá verđur birt hér mjög fljótlega en viđ áćtlun ađ byrja um kl. 11.15 (húsiđ opnar kl. 11) og vera eitthvađ fram eftir laugardeginum. Ţađ er sjálfsagt mál ađ velja ţađ bitastćđasta úr dagskránni og koma og fara eftir áhuga og ţörfum.
Og ţađ allra besta er.... ţađ kostar ekki krónu inn :)
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2012 | 07:14
Síđasti spjallfundur vetrarins...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2012 | 10:45
Spjallfundur miđvikudagskvöldiđ 11. apríl kl.20.30
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2012 | 18:00
Hittingur á mánudag
Ţađ verđur hittingur hjá Ţóru, Brekkugötu 11 á mánudagskvöldiđ kemur, 5. mars kl. 21.00.
Dagskrá fundarins:
Frćđslufundur međ GRR og Spesialisterne,
upplýsingabćklingur um velferđarţjónustu,
félagsgjöld,
bókakostur félagsins
önnur mál
Nýir félagar ávallt velkomnir, hafiđ samband t.d. viđ Guđrúnu í síma 698 5510
Stjórnin :)
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)