Lög félagsins

Lög Einhugar,  foreldrafélags Eyjabarna á einhverfurófinu 

 

  1. gr.

Félagiđ heitir Einhugur, foreldrafélag Eyjabarna á einhverfurófinu. 

2. gr.

Heimili félagsins og varnarţing er í Vestmannaeyjum. 

3. gr.

Tilgangur og markmiđ félagsins er ađ gćta hagsmuna barna međ einhverfurófsröskun í Vestmannaeyjum og fjölskyldna ţeirra. 

4. gr.

Tilgangi félagsins skal náđ međ eftirfarandi hćtti:

a)      Stuđla ađ frćđslu og aukinni ţekkingu á málefnum barna á einhverfurófinu međal almennings, stjórnmálamanna og fagfólks

b)      Styrkja og hvetja foreldra og ađstandendur til ađ afla sér frćđslu og ţekkingar á málefninu.

c)      Hlutast til um ađ keypt verđi námsgögn og kennslutćki fyrir börnin, ţar á međal til notkunar í leikskóla og skóla.

d)      Vera stuđningur fyrir foreldra, sérstaklega foreldra nýgreindra barna á einhverfurófinu, deila reynslu og ţekkingu og veita stuđning viđ ţađ áfall sem greining reynist oft ađstandendum barna

e)      Koma fram sem hagsmunagćsluađili fyrir börn á einhverfurófinu og fjölskyldur ţeirra gagnvart bćjaryfirvöldum, skólakerfi, stjórnmálamönnum, almenningi og fjölmiđlum. 

5. gr.

Stofnfélagar eru 7 foreldrar barna á einhverfurófinu sem skipa jafnframt fyrstu stjórn félagsins og eru taldir upp hér ađ neđan:    

Guđrún Jónsdóttir                     010467-3229               Búhamri 32    

Elín Sigríđur Björnsdóttir           290776-3179             Kirkjubćjarbraut 7     

Ólafía Ósk Sigurđardóttir          161066-3469               Gođahrauni 24     

Hildur Jónasdóttir                     260975-4209               Ásavegi 28     

Stefanía Ársćlsdóttir                 160574-3139               Hátúni 6     

Guđný Björgvinsdóttir               100966-3959               Búhamri 76     

Kristján Georgsson                   051075-4209               Ásavegi 30 

6. gr.

Félagar geta orđiđ ţeir foreldrar sem eiga börn međ stađfesta greiningu á einhverfurófi eđa börn ţar sem grunur leikur á einhverfu og beđiđ er greiningar hjá viđurkenndum greiningarađilum.

Styrktarfélagar geta orđiđ:

a)      ađrir ađstandendur barna međ einhverfurófsröskun s.s. ömmur, afar, frćndfólk ofl.

b)      fagfólk sem starfar međal barna međ einhverfurófsröskun og hefur áhuga á ađ leggja félaginu liđ, t.d. heilbrigđisstarfsfólk, sálfrćđingar, ţroskaţjálfar, kennarar, leikskólakennarar ofl.

Styrktarfélagar hafa tillögurétt og málfrelsi á fundum félagsins en atkvćđisréttur einskorđast viđ fullgilda félaga, ţ.e. foreldra barna međ einhverfurófsraskanir

Beiđni um félagsađild skal berast stjórn félagsins sem tekur beiđnina fyrir á nćsta stjórnarfundi. Ennfremur er hćgt ađ skrá sig í félagiđ á almennum félagsfundi. 

7. gr.

Umrćđuhópar eđa smćrri starfshópar eru starfrćktir innan félagsins. Slíkir hópar eru skipađir foreldrum 5-7 barna og er markmiđiđ međ starfsemi ţeirra ađ félagsmenn kynnist betur innbyrđis, séu gagnkvćmur stuđningur foreldra viđ hvert annađ og/eđa vinni ađ afmörkuđum verkefnum.  Ţessir umrćđuhópar fá árlega fjárframlag úr sjóđi til kaupa á útlögđum kostnađi s.s. kaffiveitingum og gert er ráđ fyrir ađ ţeir geri grein fyrir starfsemi sinni á ađalfundi félagsins en hóparnir eru ađ öđru leyti sjálfstćđar einingar innan félagsins. 

8. gr.

Stjórn félagsins skal skipuđ 5-7 félagsmönnum, ţ.e. formanni, varaformanni, gjaldkera, ritara auk 1-3 međstjórnenda. Stjórnarmenn skulu kosnir til eins árs í senn og fer stjórnarkjör fram á ađalfundi. Formađur bođar stjórnarmenn á stjórnarfundi reglubundiđ eđa ţegar ţurfa ţykir. Stjórn félagsins fer međ daglega umsjón félagsins á milli félagsfunda. 

9. gr.

Félagiđ heldur almennan félagsfund ađ lágmarki 4 x á ári og oftar ef ţörf krefur. Ađalfundur skal haldinn ađ hausti ár hvert. Ţar er kjöriđ til stjórnar sbr. 7. gr. Ađalfund skal bođa međ lágmark viku fyrirvara međ auglýsingu í bćjarblöđum eđa á annan skýran hátt. Á ađalfundi skal fráfarandi stjórn gera upp árangur liđins árs.   

10. gr.

Árgjald félagsins er ákveđiđ á ađalfundi ár hvert (í fyrsta sinn á fyrsta félagsfundi félagsins). Árgjald styrktarfélaga skal vera hálft félagsgjald. Einungis ţeir sem greitt hafa félagsgjöld teljast virkir félagar. Hagnađi af starfsemi félagsins, ţ.e. árgjöldum og framlögum annarra ađila skal variđ í samrćmi viđ 4. gr. ţessara laga. Gert er grein fyrir ráđstöfun hagnađar á ađalfundi hvers árs auk greinargerđa á félagsfundum. 

11. gr.

Ákvörđun um slit félags verđur tekin á ađalfundi ef 2/3 félagsmanna samţykkja slíkt.  Viđ slík slit félagsins renna eignir ţess til Umsjónarfélags einhverfra.

Lög ţessi voru samţykkt á stofnfundi félagsins ţann 13. október 2008 og öđlast gildi á fyrsta félagsfundi félagsins ţann 30. október 2008. 

Vestmannaeyjum, 13. október 2008 

Guđrún Jónsdóttir      Elín Sigríđur Björnsdóttir     Ólafía Ósk Sigurđardóttir                     

formađur                   varaformađur                           gjaldkeri  

Hildur Jónasdóttir       Stefanía Ársćlsdóttir                 Guđný Björgvinsdóttir

ritari                           međstjórnandi                           međstjórnandi  

Kristján Georgsson

međstjórnandi 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband